Flugblogg er síða fyrir fólk sem hefur brennandi áhuga á flugi. Við höfum áhuga á öllum hlutum sem ferðast um lofthjúpinn. Markmið okkar er að afla okkur upplýsinga um eins mikið og við getum til þess að deila því með ykkur. Til dæmis: Flugvélar, flugvelli, flugfélög, flugumferðarstjórn og einkaflugsmenninguna. Ekki síður höfum við áhuga á flugfólki, því þökk sé þeirra er flugheimurinn til og þrósast því frá degi til dags. Við komum því til með að fjalla um spennandi flugsögur af skemmtilegu flugfólki. Ef þig langar til að deila þinni sögu með okkur eða spyrja okkur spurningar, hafðu þá samband: inboxflugblogg [at] gmail.com

Ritstjóri: Andrei Menshenin

Sendu upplýsingar, myndir eða myndskeið til: inboxflugblogg @gmail.com